Fréttir

Úthlutun á húsnæði fyrir skólaárið 2023-24 hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði og hvetjum við því umsækjendur að fylgjast vel með tölvupósti sínum á næstu dögum.

Metfjöldi umsókna fyrir skólaárið 2023-24

Veruleg aukning á fjölda umsókna um alla tegundir húsnæðis...

Aðalfundur FÉSTA 2023

Aðalfundur FÉSTA 2023, verður haldinn 3. maí nk, kl. 15:30. Fundurinn verður haldinn yfir Teams samskiptaforritið.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2023

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.

Breyting á innheimtu orkugjalda

Frá og með 1. apríl 2023 mun FÉSTA gera breytingu á innheimtu orkugjalda til að auka fyrirsjáanleika kostnaðar hjá leigjendum sínum.

FÉSTA óskar eftir sumarstarfsmanni.

FÉSTA óskar eftir sumarstarfsmanni fyrir sumarið 2023.

Lotuleiga á vorönn!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum, lágmarksleiga er 3 nætur fyrir 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.

Gleðilega hátíð

FÉSTA sendir leigjendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð um leið

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.

Frysting vísitölu – næstu skref!

FÉSTA frysti vísitölu á leiguverði hjá leigjendum sínum í lok ágúst þar til um áramót og um áramót mun sú aðgerð falla úr gildi. FÉSTA vill þó koma áfram á mót við sína leigjendur