Fréttir

Lokun skrifstofu FÉSTA vegna Covid faraldursins / FÉSTA office closed for visits!

Í ljósi Covid faraldursins og aukningu smita, verður skrifstofa FÉSTA lokuð fyrir almennar heimsóknir frá og með miðvikudeginum 5. Janúar 2022. Starfsmenn FÉSTA sinna erindum gegnum síma og tölvupóst.

Hátíðarkveðja!

Félagsstofnun Stúdenta Akureyri óskar öllum stúdentum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skammtímaleiga á vorönn!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð í Kjalarsíðu 1A, minnst 3 nætur fyrir 30.000 kr, og 10.000 kr fyrir hverja aukanótt.

Velkomin til Akureyrar!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja íbúa velkomna til Akureyrar.

Úthlutun hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði og hvetjum við því umsækjendur á biðlistum að staðfesta veru sína á biðlistanum og fylgjast vel með tölvupósti sínum.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2021

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.

Ársfundur FÉSTA 2021, verður haldinn 20. maí nk, kl. 14:30

Ársfundur FÉSTA 2021, verður haldinn 20. maí nk, kl. 14:30. Vegna sóttvarnarráðstafanna verður fundurinn rafrænn yfir Zoom.

Gleðilegt sumar - opið fyrir umsóknir & endurnýjun leigusamninga

FÉSTA óskar öllum gleðilegs sumars og minnir á að opið er fyrir umsóknir fyrir komandi skólaár.

Lokun skrifstofu vegna hertra samkomutakmarkana.

Vegna nýjustu sóttvarnarreglna verður skrifstofu FÉSTA lokað frá og með fimmtudeginum 25. mars.

Góð ráð af Skreytum hús!

Skemmtileg umfjöllun á síðunni Skreytum hús varðandi það hvernig er best að skreyta rými þar sem ekki er í boði að negla, eða jafnvel mála! Hvernig gerum við húsnæðið okkar hjá FÉSTA kózý?