Fréttir

Reikningar fyrir leigugjöldum í ágúst 2023

Reikningar fyrir leigugjöldum í ágúst 2023 birtast í heimabanka allra leigjenda í byrjun ágúst (fyrir verslunarmannahelgi), og eru nýjir leigjendur og þeir leigjendur sem eru að flytja út að fá reikninga sem eru að greiða fyrir hlutall af leigunni samkvæmt leigusamningi. Eindagi reikninganna er 20 ágúst 2023. The rental bill for August 2023 will be sent before the end first week of August 2023.

Leigusamningar & greiðsla tryggingargjalds

Minnum alla umsækjendur sem hafa fengið úthlutað húsnæði að ganga frá rafrænni undirritun leigusamnings og greiðslu tryggingargjalds innan 2 vikna frá dagsetningu leigusamnings.