Fréttir

Úthlutun hafin / Greiðsla tryggingagjalds!

(English below) Úthlutun á því húsnæði sem losnar fyrir komandi skólaár er að hefjast og mun standa yfir á næstu dögum.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2025

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.

Gleðilega páska!

FÉSTA óskar öllum gleðilegra páska!

Aðalfundur FÉSTA 2025

Aðalfundur FÉSTA 2025, verður haldinn 6 maí nk, kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn yfir Teams samskiptaforritið.

Endurnýjun leigusamninga

Núverandi leigjendur sem stefna á að vera í HA á næsta skólaári, senda inn beiðni um framhaldsleigu á Mínum síðum á heimasíðu FÉSTA, www.festaha.is

Rauð veðurviðvörun!

Rauð viðvörun fyrir Norðurland eystra tekur gildi kl. 17:00 í dag miðvikudaginn 05.02.2025 og stendur til kl. 22:00 í kvöld.

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.