Staða á úthlutun!

(Englist below) Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst er afgreidd og er allt húsnæði komið í leigu. Í ljósi reynslu síðustu ára má þó búast við að einhvert húsnæði losni í haust, og verður þá það húsnæði boðið þeim sem eru á biðlistum.

The allocation of housing that becomes available in August has been processed and all housing has been rented. In light of the experience of recent years, it can be expected that some housing will become available in the fall, and that housing will then be offered to those on the waiting list.