Fréttir

Gleðilega hátíð

FÉSTA sendir leigjendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð um leið

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.

Frysting vísitölu – næstu skref!

FÉSTA frysti vísitölu á leiguverði hjá leigjendum sínum í lok ágúst þar til um áramót og um áramót mun sú aðgerð falla úr gildi. FÉSTA vill þó koma áfram á mót við sína leigjendur

Gæladýrahald heimilt í 3ja herb íbúðum í Skarðshlíð 46.

Í framhaldi af erindi frá SHA með ósk um að heimilt verði að hafa gæludýr í einhverju húsnæði FÉSTA, hefur verið tekin sú ákvörðun að heimila gæludýrahald...

Frysting vísitölu - leiguverð óbreytt út árið 2022

Næstu fjóra mánuði, frá 1. september 2022 til 31. desember 2022, mun leiguverð íbúða og herbergja hjá Félagsstofnun stúdenta á Akureyri, FÉSTA, ekki hækka samkvæmt vísitölu neysluverðs. Eftir þann tíma verður farið yfir stöðuna á ný.

Lotuleiga á haustönn!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð námsgörðunum, minnst 3 nætur fyrir 44.400 m/vsk- og 11.100kr m/vsk fyrir hverja aukanótt.

Velkomin til Akureyrar!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja íbúa velkomna til Akureyrar, en nú streyma inn nýjir íbúar í stúdentagarðana okkar.

Úthlutun á húsnæði fyrir skólaárið 2022-23 hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði sem laust er fyrir skólaárið 2022-23 og hvetjum við því umsækjendur á biðlistum að staðfesta veru sína á biðlistanum og fylgjast vel með tölvupósti sínum.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2022

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.

Aðalfundur FÉSTA 2022

Aðalfundur FÉSTA 2022, verður haldinn 20. apríl nk, kl. 14:30. Fundurinn verður haldinn yfir Teams samskiptaforritið.