Frysting vísitölu – næstu skref!

FÉSTA frysti vísitölu á leiguverði hjá leigjendum sínum í lok ágúst þar til um áramót og um áramót mun sú aðgerð falla úr gildi. FÉSTA vill þó koma áfram á mót við sína leigjendur eins og hægt er og hefur því verið tekin sú ákvörðun að virkja tengingu vísitölu við leiguverð í nokkrum skrefum, og eru þau eftirfarandi:

1 janúar 2023 er notuð vísitala nóvember 2022

1 febrúar 2023 er notuð vísitala janúar 2023

1 mars 2023 er notuð vísitala mars 2023