Fréttir

Aðalfundur FÉSTA 2024

Aðalfundur FÉSTA 2024, verður haldinn 22. apríl nk, kl. 14:30. Fundurinn verður haldinn yfir Teams samskiptaforritið. Þeir sem óskað eftir því að mæta á fundinn, sendi tölvupóst á festa@unak.is til að fá sendar upplýsingar um fundinn. Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf

Breyting á sameinaþrifum nokkurra húsa!

Frá og með 1. júlí nk munu sameignaþrif í Drekagili 21, Tröllagili 29 og Kjalarsíðu 1A/B verða keypt af ræstingaþjónustu.