Breyting á sameinaþrifum nokkurra húsa!

Frá og með 1. Júlí nk munu sameignaþrif verða keypt af ræstingaþjónustu, og verður gjald per íbúð 4.300 kr á mánuði. Þetta verður í Drekagili 21, Tröllagili 29 og Kjalarsíðu 1 A/B.

Gjaldtaka kemur fyrst með reikningi vegna leigu í ágúst 2024.

Sameignagangar verða þrifnir einu sinni í viku og Þvottahús aðra hverja viku. Minni þó alla á að ganga alltaf snyrtilega um og að umgengni lýsir innri manni!

Sameignaþrif