Fréttir

Lotuleiga á vorönn 2024!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum þegar stúdentar koma í lotur í HA, lágmarksleiga er 3 nætur og er kostnaðurinn fyrir þann tíma 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.

FÉSTA óskar eftir sumarstarfsmanni.

Óskum eftir jákvæðum og skipulögðum einstaklingi í sumar hjá okkur, til að takast á við öll þau fjölbreyttu og skemmtilegu verkefni sem tilfalla við rekstur námsgarða FÉSTA.

Reikningar fyrir leigugjöldum í janúar 2024

Reikningar/kröfur fyrir leigugjöldum í janúar 2024 birtast í banka leigjenda 2 eða 3 janúar 2024.