Fréttir

Gleðilega hátíð

FÉSTA sendir leigjendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðilega hátíð

Opnunartími skrifstofu.

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar er eftirfarandi: 22 desember - 09:00 - 15:00 23 desember - Lokað 24 desember - Lokað 25 desember - Lokað

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.