Fréttir

Heilnæmt inniloft!

Nú þegar kólnar í veðri, og við tryggjum að ofnar séu rétt stilltir og hlýtt sé í hýbýlum okkar, þá gott að muna að lofta einnig út til að tryggja rétt rakastig inni hjá okkur.

Opið fyrir umsóknir fyrir húsnæði frá janúar 2024

Opið er fyrir umsóknir hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi frá janúar 2024