Fréttir

Hátíðarkveðja!

Félagsstofnun Stúdenta Akureyri óskar öllum stúdentum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skammtímaleiga á vorönn!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð í Kjalarsíðu 1A, minnst 3 nætur fyrir 30.000 kr, og 10.000 kr fyrir hverja aukanótt.