Fréttir

Úthlutun á húsnæði fyrir skólaárið 2022-23 hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði sem laust er fyrir skólaárið 2022-23 og hvetjum við því umsækjendur á biðlistum að staðfesta veru sína á biðlistanum og fylgjast vel með tölvupósti sínum.