Karfan er tóm.
(English below) Úthlutun á því húsnæði sem losnar fyrir komandi skólaár er að hefjast og mun standa yfir á næstu dögum.
Minnum á umsækjendur á að fylgjast með tölvupósti sínum, kíkja einnig í "Spam" hólf sitt, ef tölvupóstur frá umsóknarkerfinu hefur farið þangað, og samþykkja eða hafna úthlutun eins skjótt og hægt er.
Þeir umsækjendur sem eru búnir að samþykkja úthlutun, fá tölvupóst innan viku frá samþykki úthlutunar, með slóð á rafræna undirritun leigusamnings. Greiða skal tryggingagjald innan 2 vikna frá undirritun leigusamnings, inná reikning FÉSTA (reikn: 0565-26-000270 // Kt: 420888-2529)
The allocation of the housing that becomes available for the upcoming school year is about to begin and will be completed in the coming days. We remind applicants to monitor their email, also check their "Spam" folder, and accept or reject the allocation as soon as possible.
Applicants who have accepted the allocation will receive an email in the coming weeks with rental contract and payment information.