Fréttir

Ársfundur FÉSTA 2020

Ársfundur FÉSTA 2020, sem frestað hafði verið i vor verður haldinn 30. september nk.

Laust húsnæði

Höfum lausar 3ja herbergja íbúðir í Drekagili og Kjalarsíðu 1, einnig er laust einstaklingsherbergi í Klettastíg 6.

Velkomin!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja leigjendur velkomna til Akureyrar, en nú streyma inn nýjir leigjendur í stúdentagarðana.

Undirritun leigusamninga

Núna eru leigusamningar tilbúnir til undirritunar á skrifstofu FÉSTA.

Biðlistar!

Hafin er úthlutun á því húsnæði sem ekki gekk út við úthlutun, hvetjum því umsækjendur á biðlistum að staðfesta veru sína á biðlistanum og fylgjast vel með tölvupósti sínum.

Úthlutun hafin!

Frestur til að staðfesta úthlutun framlengdur til 5. júlí nk.

Úthlutun fyrir komandi skólaár

Úthlutun vegna umsókna sem bárust til og með 20 júní verður næstu daga. Áætlað er að úthlutun verði lokið 30 júní nk.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2020

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.

Gleðilegt sumar - opið fyrir umsóknir

FÉSTA óskar öllum gleðilegs sumars og minnir á að opið er fyrir umsóknir fyrir komandi skólaár.

Ráðstafanir vegna COVID-19

Til að bregðast við því ástandi sem skapast hefur vegna heimsfaraldursins Covid-19 munu FÉSTA bjóða þeim sem lenda í tímabundnum tekjumissi vegna aðstæðnanna aukinn greiðslufrest á 25% hluta af leiguverði fram til 30. júní, þ.e. af leigu í apríl og maí. Eldri gjalddagar eru óbreyttir. Greiða þarf inn á húsaleigukröfuna að lágmarki 75%. Þeir sem kjósa þetta úrræði þurfa að hafa gert upp allar eftirstöðvar 30. júní 2020. Er það skilyrði fyrir endurúthlutun á haustmisseri 2020. Reglur um uppsögn á leigusamningi eru óbreyttar.