Fréttir

Opið fyrir umsóknir fyrir húsnæði frá janúar 2024

Opið er fyrir umsóknir hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi frá janúar 2024

Framkvæmdasamkeppni í samstarfi við AÍ um hönnun á nýjum stúdentagörðum

FÉSTA í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til framkvæmdasamkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum.

Lotuleiga á haustönn 2023!

Boðið er upp á að leigja þriggja herbergja íbúð á námsgörðunum, lágmarksleiga er 3 nætur fyrir 44.400,-* og 11.100,-* fyrir hverja aukanótt.

Reikningar fyrir leigugjöldum í ágúst 2023

Reikningar fyrir leigugjöldum í ágúst 2023 birtast í heimabanka allra leigjenda í byrjun ágúst (fyrir verslunarmannahelgi), og eru nýjir leigjendur og þeir leigjendur sem eru að flytja út að fá reikninga sem eru að greiða fyrir hlutall af leigunni samkvæmt leigusamningi. Eindagi reikninganna er 20 ágúst 2023. The rental bill for August 2023 will be sent before the end first week of August 2023.

Leigusamningar & greiðsla tryggingargjalds

Minnum alla umsækjendur sem hafa fengið úthlutað húsnæði að ganga frá rafrænni undirritun leigusamnings og greiðslu tryggingargjalds innan 2 vikna frá dagsetningu leigusamnings.

Úthlutun í gangi!

Minnum á umsækjendur á að fylgjast með tölvupósti sínum....

Úthlutun á húsnæði fyrir skólaárið 2023-24 hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði og hvetjum við því umsækjendur að fylgjast vel með tölvupósti sínum á næstu dögum.

Metfjöldi umsókna fyrir skólaárið 2023-24

Veruleg aukning á fjölda umsókna um alla tegundir húsnæðis...

Aðalfundur FÉSTA 2023

Aðalfundur FÉSTA 2023, verður haldinn 3. maí nk, kl. 15:30. Fundurinn verður haldinn yfir Teams samskiptaforritið.

Opið fyrir umsóknir til 20. júní 2023

Umsóknarfrestur hjá FÉSTA fyrir íbúðir & herbergi er til 20.júní nk.