Staða á úthlutun!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst er langt komin, og eru örfáar 3ja herbergja íbúðir (2 svefnherbergi) ekki leigðar út. Öll einstaklingsherbergi og 2ja herbergja íbúðir eru komin í leigu á komandi skólaári.