Endurnýjun leigusamninga

Núverandi leigjendur sem stefna á að vera í HA á næsta skólaári, eiga að senda inn beiðni um framhaldsleigu á Mínum síðum á heimasíðu FÉSTA, www.festaha.is. 

Vinsamlegast skráið beiðni um endurnýjun á leigusamningi fyrir 30 apríl 2024.

Endurnýjun leigusamninga

Lendi leigjendur í vandræðum við að skrá sig inná Mínar síður, er hægt að senda tölvupóst á festa@unak.is og skrifstofa FÉSTA skoðar málið.