Úthlutun hafin / Greiðsla tryggingagjalds!

Úthlutun á því húsnæði sem losnar í ágúst 2024 er að hefjast og mun standa yfir á næstu dögum.

Minnum á umsækjendur á að fylgjast með tölvupósti sínum, kíkja einnig í "Spam" hólf sitt, ef tölvupóstur frá umsóknarkerfinu hefur farið þangað, og samþykkja eða hafna úthlutun eins skjótt og hægt er. 

 Þeir umsækjendur sem eru búnir að samþykkja úthlutun, fá tölvupóst innan viku frá samþykki með slóð á rafræna undirritun leigusamnings. Greiða skal tryggingagjald innan 2 vikna frá undirritun leigusamnings, inná reikning FÉSTA (reikn: 0565-26-000270 // Kt: 420888-2529)