Flýtilyklar
Fésta
Félagsstofnun stúdenta á Akureyri Kt. 420888-2529 (FÉSTA) er sjálfseignarstofnun sem Háskólinn á Akureyri, skráđir stúdentar og Akureyrarbćr eiga ađild ađ. Ţessir ađilar skipa einnig fulltrúa í stjórn FÉSTA.
FÉSTA á og rekur stúdentagarđa og annast ýmsa ađra ţjónustu viđ námsmenn. Bođiđ er upp á mikiđ úrval híbýla, frá einstaklingsherbergjum til ţriggja herbergja íbúđa og í Tröllagili rekur Akureyrarbćr fjögurra deilda leikskóla. Stúdentagarđarnir eru í göngufćri viđ háskólasvćđiđ á Sólborg.
FÉSTA rekur nú eftirfarandi stúdentagarđa:
Stúdentagarđurinn Útsteinn viđ Skarđshlíđ 46 var tekinn í notkun áriđ 1989, Klettastígur 2, 4 og 6 árin 1992 og 1993, Drekagil 21 var tekiđ í notkun áriđ 2000 Tröllagil 29 haustiđ 2004 og Kjalarsíđan 2008
Starfsmenn FÉSTA eru:
Jónas Steingrímsson framkvćmdastjóri, festa@unak.is, 460 8095, 894 0787
Haraldur Krüger rekstrarstjóri, kruger@unak.is, 460 8096, 899 0787
Stjórn FÉSTA skipa:
Halla Margrét Tryggvadóttir, skipuđ af Akureyrarbć
Ólafur Búi Gunnlaugsson forstöđumađur, skipađur af háskólaráđi
Ólafur Halldórsson, skipuđ af háskólaráđi
Alberta Runný Ađalsteinsdóttir nemi, skipuđ af SHA
Júlía Ósk Bjarnadóttir nemi, skipađur af SHA
Til vara:
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir, skipađur af háskólaráđi
Guđmundur Ólafsson nemi, skipađur af SHA
Orri Kristjánsson nemi, skipađur af SHA
FÉSTA - Félagsstofnun stúdenta á Akureyri
Borgir v/Norđurslóđ
600 Akureyri
Sími: 460 8095 og 894 0787
Netfang: festa@unak.is