Valmynd Leit

Fundargerđir

Fundargerđir FÉSTA

Fundur 06.02.2014

Mćttir: Jónas Steingrímsson, Haraldur Krüger, Ólafur Búi Gunnlaugsson, Úlfar Hauksson og Halla Margrét Tryggvadóttir.                                            

Fundarefni: Erindi frá Akureyrarbć um áframhaldandi leigu á íbúđum í Kjalarsíđu. Tillaga ađ breyttu leiguverđi frá hausti 2014. Erindi Akureyrarbćjar samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum. Tillaga ađ breyttu leiguverđi rćdd. Leiguverđ var lćkkađ um 10% áriđ 2010 vegna kreppuástands í ţjóđfélaginu. Tillaga um hćkkun miđar ađ ţví ađ ná fram jafnvćgi í rekstri Félagsstofnunar til lengri tíma litiđ. Tillagan verđur tekin fyrir á undirbúningsfundi fyrir ađalfund.

Fundi slitiđ

 

Fundur  04.03.2014

Mćttir: Halla Margrét Tryggvadóttir, Ólafur Búi Gunnlaugsson, Kristín Ágústsdóttir, Ţórhildur Edda Eiríksdóttir, Berglind Ósk Guđmundsdóttir, Haraldur Krüger og Jónas Steingrímsson.

Fundarefni: Ársreikningur lagđur fram til samţykktar, ákvörđun um ađalfund, hćkkun á leiguverđi. Arnar Árnason frá KPMG kom á fundinn og fór yfir ársreikninginn sem var síđan samţykktur međ öllum atkvćđum. Ađalfundur var svo ákveđinn 3. apríl kl 16:00. Samţykkt var ađ hćkka leigutekjur FÉSTA um 3% frá hausti 2014, 3% frá hausti 2015 og 3% frá hausti 2016. Leiga hćkkar mismikiđ eftir húsum frá 2% og upp í 6%. Einnig var samţykkt ađ jafna leigu á parherbergjum og einstaklingsherbergjum í Útsteini enda um sambćrilega ađstöđu ađ rćđa.

Fundi slitiđ

Ađalfundur 03.04.2014

Mćttir: Ólafur Búi, Ţórhildur Edda, Berglind Ósk, Haraldur, Jónas og níu nemendur.

Fundarefni: Skýrsla formanns - Ársreikningur lagđur fram - Önnur mál

Ólafur Búi skipađur fundarstjóri í fjarveru Höllu Margrétar. Fariđ yfir ársreikninginn og hann samţykktur. Nemendur lýstu yfir óánćgju međ mötuneyti skólans.

Fundi slitiđ. 

 

Fundur 19.11.2014

Fundarefni: Stađan í dag - önnur mál

Mćttir: Halla Margrét, Kristín Ágústsdóttir, Ţórhildur Edda, Berglind Ósk, Haraldur Krüger og Jónas Steingrímsson

Jónas fór yfir stöđu á viđhaldi, nýtingu og fjárhagsstöđu og lagđi fram greiđsluáćtlun fyrir 2015.

Fundi slitiđ

 

Fundur 24.02.2015

Fundarefni: Ársreikningu lagđur fram - ákvörđun um ađalfund - ósk Ak.bćjar um framlengingu á húsaleigusamningum - skil leigjenda á húsnćđi og ásstandsskođun - önnur mál.

Mćttir: Jónas, Haraldur, Halla, Ţórhildur, Óli Búi og Kristín. Gestur fundarins var Arnar Árnason frá KPMG sem fór yfir reikninginn og var hann samţykktur međ öllum atkvćđum. Ákveđiđ ađ halda ađalfund í apríl. Ákveđiđ ađ taka til baka 2 íbúđir til baka frá Ak.bć af 7. Og gera leigusamninga um 2 íbúđir til 1/9 2017 og ţrjá samninga til 1/9 2018. Öđrum málum frestađ.

Fundi slitiđ

Ársfundur 08.04.2015

Fundarefni: Skýrsla formanns - ársreikningur lagđur fram - Önnur mál

Mćttir: Jónas, Haraldur, Halla, Úlfar og Óli Búi.

 

Fundur 04.11.2015

Fariđ yfir úthlutunarreglur og stigagjöf.

Viđhaldsmál á görđum í jafnvćgi.

Fjárhagsstađan kynnt.

Rćtt um netmál, Ólafur og Haraldur settir í nefnd til ađ skođa hvort hćgt sé ađ bćta eđa breyta einhverju.

Mćttir voru Ólafur Búi, Halla Margrét, Berglind Ósk, Kristín Ágústsdóttir og Haraldur Kruger.

 

Fundur 09.02.2016

Tölvumál rćdd og ákveđiđ ađ haustiđ 2017 verđi lagnakerfi á kostnađ Fésta en áskriftir á kosnađ nemenda.

Rćtt um óformelgt erindi frá Kristínu Ágústsdóttir og Ólafi Jónssyni, ţar sem ţau vilja ađ nemendur frá HR hafi sama rétt á stúdentagörđumj og ađrir sem stunda nám viđ HA. Ákveđiđ ađ bíđa eftir formlegu erindi ţar um.

Umrćđur um ađ taka upp stefnumótun til framtíđar.

Mćttir voru Jónas Steingrímsson, Ólafur Búi, Halla Margrét, Jón Fannar og Haraldur Kruger.

 

Fundur 08.04.2016

Fariđ yfir ársreikninginn og hann samţykktur. Ársfundur ákveđin 20.04.2016.

Mćttir: Halla Margrét, Ólafur Búi, Jónas, Haraldur. Gestir: Arnar Árnason frá KPMG og Ólafur Halldórsson frá HA

 

 Ársfundur 20.04.2016

Fundarefni: Skýrlsla formanns, ársreikningur lagđur fram, önnur mál.

Mćttir: Jónas, Halla Margrét, Ólafur Halldórsson og Sigrún Lóa.

 

Fundur 13.10.2016

Fundarefni:

Tölvumál á görđum, Erlingur kerfisstjóri fer yfir ţađ helsta, bréf frá ILS, erindi frá HA og HR varđandi ađgengi nema í tölvunarfrćđi viđ HA ađ stúdentagörđum, Jónas fer yfir viđhaldsverkefni ársins, umsóknir og stađa á biđlistum, önnur mál.

Mćttir til fundar: Jónas, Halla Margrét, Ólafur Halldórsson, Ólafur Búi, og Haraldur Krüger.

Erlingur fór yfir og útskýrđi netmál á görđum og hvađ ţyrfti ađ gera til ađ halda góđri tengingu til haustsins 2017 ţegar FÉSTA hćttir ađ skaffa fría nettengingu.

Umrćđum um húsnćđismál skal haldiđ áfram og ţá međ ađilum sem hugsanlega eru reiđubúnir til samstarfs.

Erindi frá HA og HR samţykkt.

Jónas fór yfir viđhaldsverkefni ársins. Rćtt var um ađ lyfta í Tröllagili 29 vćri orđin léleg og ţyrfti endurnýjunar viđ og var samţykkt ađ fara í ţađ verkefni.

Jónas fór yfir fjölda umsókna um húsnćđi og biđlista.

Fundi slitiđ.

 

Fundur 06.03.2017

Fundarefni: Ársreikningur lagđur fram, ákvörđun um ársfund, breytingar á nethögum, önnur mál.

Mćttir: Halla Margrét, Ólafur Búi, Ólafur Halldórsson, Jónas og Haraldur. Gestur: Birgir Knútsson frá KPMG.

Birgir fór yfir ársreikninginn og var hann samţykktur. Jónas finnur tíma fyrir ársfund í apríl. Ákveđiđ ađ taka tilbođi Tengis um ljósleiđara tengingu í öll leigurými FÉSTA. Svo ađ frá og međ haustinu 2017 ţegar HA hćttir ađ skaffa garđbúum ókeypis nettengingu geti leigendur fengiđ sér nettengingu frá hverjum sem er í gegnum ljósleiđarann.

Fundi slitiđ.

 

Fundur 08.09.2017

Fundarefni: Húsnćđismál.

Mćttir: Halla Margrét, Ólafur Búi, Ólafur Halldórsson og Jónas Steingrímsson.

Bćjarráđ óskar eftir viđrćđum. 

Fjöldi nýnema í grunnnám samtals 819. Stađarnemar 175 og fjarnemar 644. Ekki er talin ţörf á ađ auka húsnćđisframbođ ađ sinni. En Félagsstofnun er jákvćđ ađ rćđa samstarf viđ einkaađila.

Fundi slitiđ.

Fundur 28.02.2018

Fundarefni: Ársreikningur lagđur fram, ákvörđun um ársfund, önnur mál.

Mćttir: Jónas, Haraldur, Halla Margrét, Ólafur Halldórsson, Sigrún Lóa, gestur var Arnar Árnason frá KPMG. Arnar fór yfir reikninginn og var hann síđan samţykktur međ öllum atkvćđum. Ađalfundur ákveđinn 3. apríl kl. 15:00. Tillaga ađ hćkkun leigu um 2% á ári frá hausti nćstu ţrjú árin. Tillagan samţykkt međ öllum atkvćđum.

Fundi slitiđ.

 Ársfundur 3. apríl 2018

Fundarefni: Skýrsla formanns, ársreikningur lagđur fram, önnur mál.

Mćttir: Halla Margrét, Jónas, Sigrúrn Lóa, Guđmundur Ólafsson, Haraldur og fimm gestir.

Fundur 26.06.2018

Fundarefni: Skuldbreyyting láns hjá LÍ, Önnur mál. Skuldbreyting samţykkt. Fariđ yfir umsóknarfjölda og hin ýmsu mál. Mćttir voru Halla, Hólmar, Harpa, Haraldur, Jónas og Sandra.

M

 

 

 

 


Svćđi

Félagsstofnun Stúdenta á Akureyri

Kjalarsíđa 1a (101)            600 Akureyri, Iceland              festa@unak.is              S. +354 460 8095; +354 894 0787