Velkomin til Akureyrar!

Starfsfólk FÉSTA býður nýja íbúa velkomna til Akureyrar, en nú streyma inn nýjir íbúar í stúdentagarðana okkar. Á komandi dögum hefst svo skólastarf í Háskólanum og er mikil tilhlökkun hjá öllum að sjá aftur líf og fjör í skólanum.