Úthlutun hafin!

Hafin er úthlutun á því húsnæði og hvetjum við því umsækjendur á biðlistum að staðfesta veru sína á biðlistanum og fylgjast vel með tölvupósti sínum. Fái umsækjendur úthlutun, eru þeir vinsamlegast beðnir um að samþykkja eða hafna innan þess frests sem gefin er upp. Sé ekki staðfest fyrir þann tíma, er litið svo á að úthlutun hafi verið hafnað.

Þeir sem hafa nú þegar samþykkt úthlutun, fá sendar frekari upplýsingar varðandi greiðslu tryggingar og leigusamning til rafrænnar undirritunar í viku 27, þ.e 5. til 9 júlí 2021.