Úthlutun fyrir komandi skólaár

Úthlutun vegna umsókna sem bárust til og með 20 júní verður næstu daga.
 
Við biðjum alla um að fylgjast vel með tölvupóstinum sínum næstu daga og svara hratt og örugglega svo að úthlutun gangi sem best. Sjái einhverjir sér EKKI fært að þiggja úthlutun er mikilvægt að svar komi sem fyrst svo næstu umsækjendur á lista geti tryggt sér húsnæði.
 
Áætlað er að úthlutun verði lokið 30 júní nk.
 
//
 
The allocation has officially begun!
We ask everyone to monitor their emails and respond promptly to allocations. If you are NOT able to accept an offer, please reject as quickly as possible so that the next on the waitinglist can secure housing.