Undirritun leigusamninga

Núna eru leigusamningar tilbúnir til undirritunar á skrifstofu FÉSTA. 

Skrifstofa FÉSTA er staðsett í húsnæði Háskólans, og er farið innum D-inngang.
Sjá nánar hér kort af háskólasvæðinu:  https://www.unak.is/is/haskolinn/haskolasvaedid/kort