Skrifstofa FÉSTA opnar aftur

Við höfum opnað skrifstofu okkar aftur eftir lokun undanfarna mánuði vegna COVID-19.

Við bendum þó öllum á að flestum erindum við FÉSTA er hægt að sinna í gegnum síma og með tölvupósti.

Virðum áfram allar reglur sóttvarnalæknis þar til endanlega hefur verið slakað á þeim. Skv. sóttvarnalækni munu eftirfarandi aðgerðir skila tilætluðum árangri að koma í veg fyrir hópsýkingar og frekari útbreiðslu.