Ný heimasíða

Nú hefur ný heimasíða FÉSTA verið tekin í notkun. Einnig verður á næstu dögum tekið í notkun nýtt rafrænt umsóknarferli, en þá verður ekki lengur þörf á að fylla út eyðublað og senda til FÉSTA,  heldur er fyllt út umsóknarblað á heimasíðu FÉSTA og til þess að fylgjast með stöðu umsókna heldur þurfa umsækjendur að skrá sig inn á „Mínar síður“ .

Á "Mínar síður" er hægt að sjá stöðu umsóknar, hvar umsækjandi er á biðlista, skrá inn verkbeiðni, nálgast reikninga og leigusamning og fl.