Metfjöldi umsókna fyrir skólaárið 2023-24

Veruleg aukning á fjölda umsókna um alla tegundir húsnæðis er fyrir komandi skólaár hjá FÉSTA, og er  aukningin á milli ára um 50% eftireinstaklingsherbergjum og um 40% eftir íbúðum. 

Umsóknarfrestur er til og með 20 júní og má áætla að úthutun á því húsnæði sem er að losna ljúki fyrir lok júní 2023.