Gleðilegt sumar - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir komandi skólaár.

Hvetjum alla núverandi og tilvonandi nemendur við HA að sækja um íbúð eða herbergi, en umsóknarfrestur er til 20. júní nk. 

Úthlutun á svo að vera lokið fyrir lok júní, og geta umsækjendur fylgst með stöðu sinna umsóknar á Mínum síðum.