Biðlistar!

Hafin er úthlutun á því húsnæði sem ekki gekk út við úthlutun, biðjum því umsækjendur á biðlistum að fylgjast vel með tölvupósti sínum.

Úthlutun á húsnæði sem ekki gekk út, bæði vegna þess að úthlutun var hafnað og að umsækjendur greiddu ekki tryggingargjald fer nú fram þessa dagana, og hvetjum við því þá sem eru enn á biðlista að fylgjast vel með tölvupóstinum sínum, ásamt því að fara inn á Mínar síður í hverjum mánuði til að staðfesta veru sína á biðlistanum.