Ársfundur FÉSTA 2020

Ársfundur FÉSTA 2020, sem frestað hafði verið i vor verður haldinn 30. september nk, kl. 15:00 í stofu M201 í húsakynnum Háskólans á Akureyri.

Vegna sóttvarnarráðstafanna er óskað eftir því að þeir sem ætla að mæta á fundinn, að þeir tilkynni komu sína fyrst með því að senda tölvupóst á festa@unak.is