Valmynd Leit

Uppsögn leigusamnings

Uppsagnarfrestur á íbúðum eru þrír mánuðir og er bundinn við mánaðamót. 
Dæmi: Íbúð sagt upp í síðasta lagi 31. janúar þá er viðkomandi laus undan leigu 30. apríl. 

Uppsagnarfrestur á einstaklingsherbergjum er einn mánuður og er bundinn við mánaðarmót. 
Dæmi: Herbergi sagt upp í síðasta lagi 31. janúar, þá er viðkomandi laus undan leigu 28. febrúar.

Uppsögn skal senda á netfangið festa@unak.is og staðfesting á móttöku verður send til baka.


Svæði

Félagsstofnun Stúdenta á Akureyri

Norðurslóð 2 (D hús)            600 Akureyri, Iceland              festa@unak.is              S. +354 460 8095