Valmynd Leit

Skil á húsnæði

Viðskilnaður húsnæðis 
v/ íbúða Skarðshlíð 46.    

Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggir - loft og  skápar,  þvegnir með mildu sápuvatni.   
 • Gólf á að þvo, taka skal fram ísskáp og og eldavél og þrífa á bakvið.
 • Ísskáp og frysti skal afísa,  þurrka upp og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum. Nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter . 
 • Hreinlætistæki, ( klósett, sturtuklefa og vaska )   krana ,  blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn).
 • Gluggaatjöld tekin niður,  þvegin og sett upp aftur.    Rúður þvegnar og pússaðar. 
 • Allar perur skulu vera virkar.
 • Skila til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra. 
 • Skil án úttektar,  ef allt er í lagi  kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu. 

Athugið!
Íbúð telst ekki skilað fyrr  en úttekt á þrifum hefur farið fram,  sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými  +  þvottahús )

Viðskilnaður húsnæðis
Klettastígur 2 – 4.

Gátlisti v/ þrifa. 

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggir - loft og  skápar,  þvegnir með mildu sápuvatni.        
 • Gólf á að þvo, taka skal fram ísskáp og og eldavél og þrífa á bakvið.
 • Ísskáp og frysti skal afísa,  þurrka upp og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum. Nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter
 • Hreinlætistæki, ( klósett, sturtuklefa og vaska )   krana ,  blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn) 
 • Rimlatjöld fyrir gluggum á að  þrífa bæði innan og utan,  og rúður þvegnar og pússaðar . 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra.  
 • Skil án úttektar,  ef allt er í lagi  kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda, samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu. 

Athugið!
Íbúð telst ekki skilað fyrr  en úttekt á þrifum hefur farið fram,  sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými  +  þvottahús )

 Viðskilnaður húsnæðis
v/ Tröllagil 29

Gátlisti v/ þrifa. 

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt. Veggir - loft og  skápar,  þvegnir með mildu sápuvatni.        
 • Gólf á að þvo, taka skal fram ísskáp og og eldavél og þrífa á bakvið.   
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka upp og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum, ( ofnskúffur og grindur )   Nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Örbylgjuofni skal skilað hreinum að innan og utan. 
 • Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter . 
 • Hreinlætistæki,  ( klósett, sturtuklefa og vaska ) krana og blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn),    þvo rimla handklæðaofns á baðherbergi. 
 • Rimlatjöld fyrir gluggum á að  þrífa bæði utan og innan,  rúður þvegnar og pússaðar. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra  
 • Skil án úttektar,  ef allt er í lagi kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu. 

Athugið!
Íbúð telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram,  sameignþar meðtalin.
( sameiginlegt rými + þvottahús ) 

 Viðskilnaður húsnæðis
v/ Drekagil 21.

Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt,
 • veggir - loft og  skápar, þvegnir með mildu sápuvatni.        
 • Gólf á að þvo, taka skal fram ísskápinn og þrífa á bakvið.
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka upp og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum, (ofnskúffur og grindur )   Nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter . 
 • Hreinlætistæki,  ( klósett, sturtuklefa og vaska )  krana, blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn),   þvo rimla handklæðaofns á baðherbergi. 
 • Rimlatjöld fyrir gluggum á að  þrífa bæði innan og utan,  rúður þvegnar og pússaðar ,  þurrkað ofan af gardínuköppum. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath. Að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrarstjóra. 
 • Skil án úttektar,  ef allt er í lagi kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu. 

Athugið!
Íbúð telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram, sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými + þvottahús )


Viðskilnaður húsnæðis  
v/ Kjalarsíðu 1. a - b      

Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggir - loft og  skápar,  þvegnir með mildu sápuvatni.
 • Gólf á að þvo. 
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka upp og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum, ( ofnskúffur og grindur )   Nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Örbylgjuofni skal skilað hreinum að innan og utan. 
 • Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter . 
 • Hreinlætistæki,  ( klósett, sturtuklefa og vaska ) krana og blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn),    þvo rimla handklæðaofns á baðherbergi. 
 • Rimlatjöld fyrir gluggum á að  þrífa bæði utan og innan,  rúður þvegnar og pússaðar. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra.
 • Skil án úttektar,  ef allt er í lagi kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi kr. 3.600. pr. klst.

Athugið!
Íbúð telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram, sameign þar meðtalin. 
( sameiginlegt rými + þvottahús ) 

  Viðskilnaður húsnæðis
v/herbergja Klettastíg 6

Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggi, loft og skápa þarf að þvo með mildu sápuvatni. 
 • Gólf á að þvo. 
 • Hreinlætistæki, sturtuklefi, krana og blöndunartæki skal þrífa með til þess gerðum efnum. (grófur svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn)   
 • Rimlatjöld fyrir gluggum á að  þrífa bæði innan og utan,  rúður þvegnar  og pússaðar,   þurrkað ofan af gardínuköppum. 
 • Hlífðardýnur af rúmum  þvegnar og settar á rúmin aftur. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt  móttöku. 
 • Leigjendur  skipta með sér verkum varðandi þrif og frágang á eldhúsum, setustofum, þvottahúsi og öðrum sameiginlegum rýmum. 
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum, ( ofnskúffur og grindur )   nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Allt leirtau,  og annar búnaður í eldhúsi yfirfarinn og skilað hreinu. 
 • Örbylgjuofni skal skilað hreinum,  að innan og utan. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra.  
 • Skil án úttektar, ef allt er í lagi kr.  5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu. 

Athugið!
Herbergi telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram, sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými + þvottahús )

 Viðskilnaður húsnæðis
v / paríbúða , (parherbergi) Sk. 46.


Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggi, loft og skápa þarf að þrífa með mildu sápuvatni. 
 • Gólf á að þvo. 
 • Helluborð og vask skal þrífa .  Skápar þvegnir að innan og utan , muna einnig að þrífa ofan af  skápum í eldhúsi. 
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka upp og skila þurrum og hreinum.  
 • Viftu skal opna og þrífa að innan og skipta um filter . 
 • Hreinlætistæki,  krana,  blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum.  Sturtuklefi  skrúbbaður og skilað hreinum. 
 • Gardínur teknar niður og þvegnar,  og settar upp aftur.  Rúður þvegnar og  pússaðar,  einnig  þurrkað ofan af köppum. 
 • Dýnuhlíf á rúmi tekin af,  þvegin og sett á aftur. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt móttöku. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra.  
 • Skil án úttektar, ef allt er í lagi  kr. 5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu.

 Athugið!
Herbergi telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram, sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými + þvottahús )

Viðskilnaður húsnæðis
v / herbergja í Skarðshlíð 46 .     

Gátlisti v/ þrifa.

 • Húsnæðið í heild ber að gera hreint á hefðbundinn hátt.
 • Veggi, loft og skápa þarf að þvo með mildu sápuvatni. 
 • Gólf á að þvo. 
 • Hreinlætistæki, sturtuklefi, krana, blöndunartæki og spegla skal þrífa með til þess gerðum efnum. svampur “pottasvampur” er bestur á kísilinn)   
 • Gluggatjöld fyrir gluggum á að  þvo og setja upp aftur,  rúður þvegnar  og pússaðar,   þurrkað ofan af gardínuköppum. 
 • Hlífðardýnur af rúmum  þvegnar og settar á rúmin aftur. 
 • Allar perur skulu vera virkar. 
 • Skila skal til rekstrarstjóra öllum þeim lyklum sem leigjandi hefur veitt  móttöku. 
 • Leigjendur  skipta með sér verkum varðandi þrif og frágang á eldhúsum, setustofum, þvottahúsi og öðrum sameiginlegum rýmum. 
 • Ísskáp og frysti skal afísa, þurrka og skila þurrum og hreinum. 
 • Eldavél skal þrífa vel bæði innan og utan ásamt fylgihlutum, ( ofnskúffur og grindur )   nota skal ofnahreinsi ef þörf krefur. 
 • Allt leirtau,  og annar búnaður í eldhúsi yfirfarinn og skilað hreinu. 
 • Örbylgjuofni skal skilað hreinum,  að innan og utan. 
 • Ath að leigjanda er skilt að vera viðstaddur þegar húsnæði er tekið út og skal hann ákveða tíma í samráði við rekstrastjóra.  
 • Skil án úttektar, ef allt er í lagi kr.  5.000.

Þrif á kostnað leigjanda samkvæmt reikningi frá ræstingaþjónustu.     

Athugið!

Herbergi telst ekki skilað fyrr en úttekt á þrifum hefur farið fram, sameign þar meðtalin.
( sameiginlegt rými + þvottahús )


Svæði

Félagsstofnun Stúdenta á Akureyri

Sólborg K-110             600 Akureyri, Iceland              festa@unak.is              S. +354 460 8095; +354 894 0787