Valmynd Leit

Endurvinnslu tunnur á garðana.

Í Endurvinnslutunnuna má setja sjö flokka af umbúðum: Öll dagblöð/tímarit, pappír (bæklingar, umslög og ruslpóstur), sléttur pappi/bylgjupappi (s.s. hreinir pizzukassar og morgunkornspakkar), málmar (s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum), fernur (skolaðar og samanbrotnar) og plastumbúðir (s.s. sjampóbrúsar, plastdósir og plastpokar, áleggsbréf, kaffiumbúðir og snakkpokar) má setja laust í tunnuna. Rafhlöður og smáraftæki (símar) mega fara í endurvinnslutunnuna frá Terra en slík efni flokkast sem spilliefni og því er mjög nauðsynlegt að setja efnin í sérstaka poka sem hægt er að nálgast hjá Terra við Réttarhvamm.

Allt efni sem fer í endurvinnslu þarf að vera nokkuð hreint og gæta þarf að því að ekki séu matarafgangar í umbúðum t.d. þarf að skola fernur vandlega. 
Hér má auglýsingabæking frá Terra: https://www.terra.is/static/files/et-flokkun-a4-terra.pdf

Vegna þessa breytinga mun frá janúar 2020 leggjast 960,- kr á hverja leigueiningu hjá FÉSTA.Svæði

Félagsstofnun Stúdenta á Akureyri

Norðurslóð 2 (D hús)            600 Akureyri, Iceland              festa@unak.is              S. +354 460 8095