Valmynd Leit

Drekagil 21

troll

Drekagil 21 er 8 hćđa fjölbýlishús međ 29 íbúđum. Á jarđhćđ eru  geymslur fyrir íbúđir og hjóla- og vagnageymslu. Á 1. til 7. hćđ eru fjórar íbúđir, tvćr tveggja herbergja og tvćr ţriggja herbergja á hverri hćđ ásamt ţvottahúsi fyrir hverja hćđ nema á fyrstu hćđ. Ţvottahús ţeirrar hćđar er á jarđhćđ. 

 
 
 
  • Samgöngur: Frá Drekagili er um 8 mínútna gangur ađ háskólasvćđinu á Sólborg.
  • Umhverfi: Leikskóli er viđ húsin, grunnskóli, íţróttasvćđi og innisundlaug eru á nćstu grösum.
  • Orka: Rafmagn er á sérmćli fyrir hverja íbúđ, en hiti er á sameiginlegum mćli.
  • Tćki og búnađur: Kćliskápar, eldavélar og rimlatjöld fyrir öllum gluggum ásamt zetabrautum í herbergjum og stofu. Ţvottavélar og ţurrkarar eru í sameiginlegum ţvottahúsum. Notkun tćkja er gjaldfrjáls.
  • Úthlutunarreglur: Úthlutunarnefnd rađar umsóknum í forgangsröđ eftir sérstökum úthlutunarreglum. Umsćkjendur geta lagt fram óskir um hvar ţeir óska helst ađ dveljast.
  • Internet: Ljósleiđari frá Tengir er í öllum íbúđum FÉSTA, og geta íbúar ţví pantađ sér ţjónustu frá ţeim ţjónustuađila sem ţeim hentar og greiđa ţá fyrir ţađ sem ţeir panta. 

grunn

Verđlisti í ágúst 2019
Stćrđ
Verđ
+rafmagn+hiti
Tveggja herbergja íbúđir  57 fm.
20 fm. sameign. 
kr. 105.074  

kr. 112.500

Ţriggja herbergja íbúđir 75 fm.
15 fm. sameign.
kr. 128.580    kr. 136.500 

 

 

 

Smelltu á myndina til ađ fá hana stćrri        

Myndaalbúm


Svćđi

Félagsstofnun Stúdenta á Akureyri

Norđurslóđ 2 (D hús)            600 Akureyri, Iceland              festa@unak.is              S. +354 460 8095